EASE BACKREST TUBE PADDING
Ease Backrest Tube Padding er mjúk svamphlíf sem er hönnuð fyrir handfang á baki Eloflex-stólsins þíns. Hún veitir mýkri og notalegri tilfinningu þegar þú hallar þér aftur í stólnum. Þú færð einnig aukabakstuðning og þægindi þegar þú ekur á ójöfnu undirlagi.
Ease Backrest Tube Padding er hugsuð til að virka snurðulaust með fellieiginleika baksins. Þetta gerir þér kleift að halla þérþægilega aftur þegar þú ert í kvikmyndahúsi, tónleikum eða leikhúsi. Efri hliðin er úr endingargóðu gervileðri sem auðvelt er að þurrka af. Auðvelt er að festa hana við bakið með rennilás og VELCRO®.
Við mælum eindregið með Ease Backrest Tube Padding fyrir alla Eloflex-notendur með viðkvæmt bak eða þá sem sitja lengi í Eloflex-stól og vilja halla sér aftur og njóta lífsins.
AÐRIR AUKAHLUTIR
Carousel items
-
ÚRVALSSESSA - EASE ONE
Ease One er mjúk og afar þægileg sessa hönnuð fyrir fólk sem eyðir löngum tíma í að sitja. Sessan...
-
ÚRVALSSESSA - EASE WEDGE
Ease Wedge er fleyglaga sessa sem er hækkuð að framan. Hún er sérstaklega hönnuð til að auka þægi...
-
EASE LUMBAR SUPPORT
Ease Lumba Support er hannaður úr þéttum, endingargóðum og seigfjaðrandi ,,memory foam“ svampi. Ó...
-
EASE ARMREST CUSHION
Ease Armrest Cushion er mjúk armpúðahlíf hönnuð fyrir Eloflex-stólinn þinn. Hún er er með 1 cm þy...
RAFMAGNSHJÓLASTÓLARNIR OKKAR
Carousel items